„Svo sértu líka. En ég er ekki þinn sonur, heldur karls og kerlingar,“ segir Báráður.
„Já, svei kerlingunni, sem soðið drakk og beinin át, því að hvorki ætlaðist ég til, að yrði í þér aflið né vitið,“ segir Rauðskeggur.
„Blessuð veri móðir mín fyrir það,“ segir strákur.
„Eru karl og kerling heima núna (муж с женой дома сейчас)?“ spyr Rauðskeggur (спрашивает Рыжебородый).
„Nei (нет),“ svarar Báráður (отвечает Баурауд).
„Hvar eru þau (где они)?“
„Þau eru út í skógi (они в лесу),“ segir strákur (говорит мальчик).
„Hvað eru þau þar að gera (что они там делают)?“
„Þau ætluðu að skilja eftir það (они собирались оставить там то; skilja eftir e-ð – оставлять что-л.), sem þau fyndu (что они найдут; finna – находить), en koma með það (и вернуться с тем), sem þau fyndu ekki (что не найдут),“ sagði strákur (ответил паренёк).
„Eru karl og kerling heima núna?“ spyr Rauðskeggur. „Nei,“ svarar Báráður. „Hvar eru þau?“
„Þau eru út í skógi,“ segir strákur.
„Hvað eru þau þar að gera?“
„Þau ætluðu að skilja eftir það, sem þau fyndu, en koma með það, sem þau fyndu ekki,“ sagði strákur.
„Að koma með það (вернуться с тем), sem þau finna ekki (что не найдут), en skilja það eftir (и оставить там то), sem þau finna (что найдут)? Það skil ég ekki (этого я не пойму) eða hvernig getur þú heimfært mér það (иначе как ты это можешь связать; hvernig – как; heimfæra – относить /что-л. к чему-л./), sonur góður (сынок)?“ segir karl (говорит человечек).
„Ekki er ég þinn son (не сынок я тебе), og ekki segi ég þér neitt um þetta (и ничего я тебе об этом не скажу), nema þú lofir mér að vera sjö ár hjá móður minni enn þá (если только не позволишь мне побыть ещё семь лет у моей матушки; lofa – позволять; обещать; enn – ещё; þá – тогда, в то время; потом, затем),“ segir Báráður (сказал Баурауд). „Það má ég ekki (этого я /сделать/ не могу),“ segir karl (ответил человечек).
„Að koma með það, sem þau finna ekki, en skilja það eftir, sem þau finna? Það skil ég ekki eða hvernig getur þú heimfært mér það, sonur góður?“ segir karl.
„Ekki er ég þinn son, og ekki segi ég þér neitt um þetta, nema þú lofir mér að vera sjö ár hjá móður minni enn þá,“ segir Báráður. „Það má ég ekki,“ segir karl.
„Jæja þá (ну ладно), þú færð þá ekkert að vita (тогда ничего не узнаешь; færa – приносить; приводить; передвигать),“ segir strákur (говорит мальчик). Þeir þráttuðu dálítið um þetta (они попререкались немного из-за этого; þrátta – ссориться; dálítið – немного; dálítill – маленький), en svo lauk (и тем завершилось /дело/), að Rauðskeggur lofaði Báráði að vera sjö ár hjá móður sinni enn þá (что Рыжебородый позволил Баурауду побыть ещё семь лет у своей матери), ef hann fengi að vita það (если узнает; fá að vita – узнавать), sem hann spurði um (о чём он спрашивает). „Jæja þá (ну ладно),“ segir Báráður (говорит Баурауд). „Þau fóru með rekkjuvoðirnar sínar út í skóg (они пошли со своей периной в лес) og ætluðu að tína úr þeim flærnar og lýsnar (чтобы вытрясти из неё блох и вшей). Og eins og þú getur skilið (и как ты можешь понять), skilja þau eftir það (оставят они то), sem þau finna (что найдут), en koma heim með það (и вернуться домой с тем), sem þau finna ekki í rekkjuvoðunum (чего не найдут в перине).“
„Jæja þá, þú færð þá ekkert að vita,“ segir strákur. Þeir þráttuðu dálítið um þetta, en svo lauk, að Rauðskeggur lofaði Báráði að vera sjö ár hjá móður sinni enn þá, ef hann fengi að vita það, sem hann spurði um. „Jæja þá,“ segir Báráður. „Þau fóru með rekkjuvoðirnar sínar út í skóg og ætluðu að tína úr þeim flærnar og lýsnar. Og eins og þú getur skilið, skilja þau eftir það, sem þau finna, en koma heim með það, sem þau finna ekki í rekkjuvoðunum.“
„Ó, svei kerlingunni (ох, чёрт подери старуху), sem soðið drakk og beinin át (которая отвар выпила и кости съела). Hvorki ætlaðist ég til þess (ведь хотел я), að í þér yrði aflið né vitið (чтоб не было у тебя ни силы, ни ума),“ segir karl (проворчал человек), um leið og hann fór (и ушёл восвояси; um leið og – одновременно; leið – дорога; направление).
„Ó, svei kerlingunni, sem soðið drakk og beinin át. Hvorki ætlaðist ég til þess, að í þér yrði aflið né vitið,“ segir karl, um leið og hann fór.
Um kvöldið komu karl og kerling heim (вечером возвратились муж с женой домой; kvöld – вечер). Urðu þau glaðari en frá megi segja (обрадовались они несказанно: «больше, чем можно сказать»), þegar þau sjá son sinn kyrran heima (увидев своего сына по-прежнему дома; kyrran – всё ещё; kyrr – спокойный). Spurðu þau hann (спросили они его), hvort enginn hefði komið (не приходил ли кто; enginn – никто). „Jú (приходил: «как же нет»),“ segir hann (ответил он). „Hann kom (он приходил), þessi rauðskeggjaði maður (этот рыжебородый человечек), sem þú sagðir okkur frá (о котором ты нам рассказывала), en hann ætlar að lofa mér að vera sjö ár enn þá hjá ykkur (но он позволил: «намерен позволить» мне побыть ещё семь лет с вами).“ Þau urðu mjög glöð af þessum tíðindum (они очень обрадовались этому известию; tíðindi – новость) og óskuðu (и понадеялись; óska – желать), að þau þyrftu aldrei að sjá af honum (что никогда его больше не увидят: «не придётся им больше его увидеть»).