Þegar hann hafði þetta mælt, skundaði hann til stíunnar og tók öxi mikla í hönd sér. Hjó hann þá eitt svínið sundur í miðju og batt annan helminginn á bakið á öðru svíni, en hinum helmingnum kastaði hann í stíuna. Síðan héldu karl og kerling af stað með svínin, en Báráður settist í mestu makindum inn á pall.
Eigi leið langt áður drepið var á dyr (не прошло много времени, когда в дверь постучали; eigi – не; langt – долго). Báráður gengur út (Баурауд выходит), og sér hann þá (и видит), hvar Rauðskeggur er kominn (что Рыжебородый пришёл), sem hann átti tal við fyrir sjö árum (как и говорил: «имел речь» семь лет назад; tal – речь). Hann kastar kveðju á Báráð og segir (здоровается он с Баураудом и говорит): „Heill sértu, sonur góður (будь здоров, сынок).“
„Það sért þú líka (и тебе того же), en ekki er ég þinn son (но не сынок я тебе), ég er sonur karls og kerlingar (я мужа с женой /старика и старухи/ сын).“
Eigi leið langt áður drepið var á dyr. Báráður gengur út, og sér hann þá, hvar Rauðskeggur er kominn, sem hann átti tal við fyrir sjö árum. Hann kastar kveðju á Báráð og segir: „Heill sértu, sonur góður.“ „Það sért þú líka, en ekki er ég þinn son, ég er sonur karls og kerlingar.“
„Já, svei kerlingunni (да уж, чёртова старуха), sem soðið drakk og beinin át (выпила отвар и съела кости). Hvorki ætlaðist ég til, að í þér yrði aflið eða vitið (ведь хотел я, чтоб не было у тебя ни силы, ни ума; hvorki /… né/ – ни /… ни/),“ segir Rauðskeggur (говорит Рыжебородый).
„Blessuð veri móðir mín fyrir það (дай бог моей матушке за это здоровья),“ segir Báráður (говорит Баурауд).
„Já, svei kerlingunni, sem soðið drakk og beinin át. Hvorki ætlaðist ég til, að í þér yrði aflið eða vitið,“ segir Rauðskeggur. „Blessuð veri móðir mín fyrir það,“ segir Báráður.
„Ósköp ert þú orðinn stór (сильно: «ужасно» ты вырос: «стал большим»; ósköp – очень; что-л. ужасное), sonur góður (сынок: «сын хороший»),“ mælti Rauðskeggur (промолвил Рыжебородый).
„O, ekki held ég það geti nú heitið (вот уж нет: «не думаю, что так можно сказать»),“ segir Báráður (отвечает Баурауд).
„Eru þau heima (дома они), karl og kerling (муж с женой)?“ spyr Rauðskeggur (спрашивает Рыжебородый).
„Nei (нет).“
„Hvar eru þau nú (где они теперь)?“
„Þau fóru út í skóg í morgun (они ушли в лес утром; í morgun – сегодня утром; morgunn – утро).“
„Hvað starfa þau þar (чем они там занимаются; starfa – работать, трудиться)?“
„Þau fóru með hálft ellefta svín þangað (они пошли с десятью с половиной свиньями: «с половиной одиннадцатой свиньи» туда; hálfur – половина) og ætluðu að gæta þeirra (чтоб выгулять их там; gæta – присматривать).“
„Ósköp ert þú orðinn stór, sonur góður,“ mælti Rauðskeggur.
„O, ekki held ég það geti nú heitið,“ segir Báráður.
„Eru þau heima, karl og kerling?“ spyr Rauðskeggur.
„Nei.“
„Hvar eru þau nú?“
„Þau fóru út í skóg í morgun.“
„Hvað starfa þau þar?“
„Þau fóru með hálft ellefta svín þangað og ætluðu að gæta þeirra.“
„Með hálft ellefta svín (с десятью с половиной свиньями),“ segir Rauðskeggur (говорит Рыжебородый), „það er ómögulegt (это невозможно; ómögulegur – невозможный; mögulegur – возможный). Annaðhvort hafa þau hlotið að vera tíu eða ellefu (их должно было быть либо десять, либо одиннадцать; annaðhvort…eða – или…или; hljóta – быть должным). Eða hvernig getur þú fullvissað mig um það (иначе как ты можешь убедить меня в том; fullvissa – уверять; vissa – уверенность), sonur góður (сынок), að það hafi verið hálft ellefta svín (что было десять с половиной свиней), sem þau fóru með (с которыми они пошли)?“
„Ég segi þér það ekki (я тебе этого не скажу), nema þú lofir mér að vera í sjö ár enn hjá móður minni (если только не позволишь мне побыть ещё семь лет у матушки),“ segir Báráður (отвечает Баурауд).
„Það má ég alls ekki (это уж я никак не могу сделать),“ mælti Rauðskeggur (сказал Рыжебородый), „því að þá verður þú orðinn mitt ofurefli (ведь тогда ты станешь сильнее меня; ofurefli – превосходство сил; ofur – весьма; крайне; очень; efli – сила; efla – усиливать).“
„Með hálft ellefta svín,“ segir Rauðskeggur, „það er ómögulegt. Annaðhvort hafa þau hlotið að vera tíu eða ellefu. Eða hvernig getur þú fullvissað mig um það, sonur góður, að það hafi verið hálft ellefta svín, sem þau fóru með?“
„Ég segi þér það ekki, nema þú lofir mér að vera í sjö ár enn hjá móður minni,“ segir Báráður.
„Það má ég alls ekki,“ mælti Rauðskeggur, „því að þá verður þú orðinn mitt ofurefli.“
Hvort sem þeir þráttuðu lengur eða skemur um þetta (долго ли коротко ли они об этом препирались; lengur – дольше; длиннее; skemur – короче), þá fór svo að lokum (но наконец так случилось: «тогда пошло так наконец»), að Rauðskeggur lofaði Báráði að vera sjö ár enn hjá móður sinni (что позволил Рыжебородый Баурауду побыть ещё семь лет у матери), ef hann segði sér (если скажет ему), hvernig það væri lagað með svínin (как такое можно устроить со свиньями; laga – устраивать; приводить в порядок). Báráður er þá ekki seinn á sér (Баурауд тогда не медля; seinn – медленный), hleypur inn í svínastíuna (побежал в свиной хлев; svínastía – хлев; svín – свинья; stía – хлев), tekur hálfa svínið (берёт полсвиньи), fleygir því í Rauðskegg og segir (бросает её Рыжебородому и говорит; fleygja – бросать):